Í gær var dregið í riðla á European Open, en mótið fer fram í Gautaborg í sumar.Riðill Íslands í mótinu:

Rúmenía

Noregur

Svartfjallaland

Sviss

Ísland

Mótið fer fram 4. – 8. júlí n.k.