U-18 ára landslið karla leikur til úrslita gegn Svíum á EM í Króatíu í dag kl. 15.30.

Liðin hafa mættust einnig í riðlakeppninni en þar hafði íslenska liðið 5 marka sigur, 29-24. Eflaust vilja Svíar hefna tapsins í leiknum í dag en íslensku strákarnir koma vel undirbúnir til leiks og ætla sér ekkert annað en sigur.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á
ehfTV.com.