Einar Guðmundsson og Kristján Arason þjálfarar u-18 ára landsliðs karla hafa valið 16 manna hóp sem tekur þátt í æfingarmóti í Lubeck í Þýskalandi dagana 30. júní til 3. júlí og fara á lokamót EM sem fram fer í Króatíu 10. til 22. ágúst.

Ísland er þar í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Tékklandi.

Hópurinn kemur saman til æfinga föstudaginn 24. júní.


Hópurinn er eftirfarandi:

Markverðir

Andri Scheving, Haukar

Andri Sigfússon, ÍBV

Vinstra horn

Kristófer Sigurðsson, HK

Fridrik Hólm Jónsson, ÍBV

Vinstri skytta

Örn Östenberg, Kristianstad

Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Valur

Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR

Miðja

Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR

Hægri skytta

Teitur Örn Einarsson, Selfoss

Pétur Hauksson, Stjarnan

Hægra horn

Jóhann Kaldal Jóhannsson, Grótta

Ágúst Grétarsson, ÍBV

Lína

Sveinn Jóhannsson, Fjölnir

Elliði Viðarsson, ÍBV

Úlfur Gunnar Kjartansson, Þróttur

Til vara

Alexander Másson, Valur

Darri Aronsson, Haukar

Markús Björnsson, Valur

Viktor Hallgrímsson, Fram