Heimir Ríkarðsson hefur valið 16 manna hóp fyrir Sparkassen Cup sem fer fram í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs.

Auk þess eru 4  leikmenn valdir til vara sem æfa með liðinu hér heima fyrir brottför.

Liðið æfir í Reykjavík 20. – 23. desember og heldur af stað í mótið þann 26. desember.

Hópinn má sjá hér:Markverðir:

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Aðrir leikmenn:

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Dagur Gautason, KA

Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir

Einar Örn Sindrason, FH

Eiríkur Guðni Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, Fjölnir

Haukur Þrastarson, Selfoss

Stiven Tobar Valencia, Valur

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Valur

Viktor Andri Jónsson, Valur

Þorleifur Rafn Aðalsteinsson, Fjölnir

Til vara:

Blær Hinriksson, HK

Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Sölvi Svavarsson, Selfoss

Nánari upplýsingar hefur Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is