Heimir Ríkarðsson hefur valið þá 16 leikmenn sem fara fyrir Íslands hönd á EM 18 ára landsliða í Króatíu 8. – 20. ágúst.

Íslenska liðið leikur þar í D-riðli með Slóveníu, Svíþjóð og Póllandi. Riðillinn er leikinn í Varaždin, nyrst í Króatíu.

Heimasíðu mótsins má sjá hér.

Leikir Íslands í riðlakeppninni:

9. ágúst
kl. 14.30
Ísland – Pólland

10. ágúst
kl. 14:30
Ísland – Svíþjóð

12. ágúst
kl. 12.30
Slóvenía – Ísland

*ATH íslenskir tímar.

Hópinn má sjá hér:



Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Dagur Gautason, KA

Einar Örn Sindrason, FH

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Haukur Þrastarson, Selfoss

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Sigurður Dan Óskarsson, Valur

Stiven Tobar Valencia, Valur

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding

Viktor Andri Jónsson, Valur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Þorleifur Rafn Aðalsteinsson, Fjölnir

Til vara:

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding

Blær Hinriksson, HK

Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss

Ívar Logi Styrmisson, ÍBV

Ólafur Brim Stefánsson, Valur

Nánari upplýsingar veitir Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is