Heimir Ríkarðsson þjálfari U-18 ára landsliðs karla hefur valið 30 manna hóp leikmanna fædda 2001 sem æfir um næstu helgi.

Æfingarnar verða 5. – 7. janúar og verða æfingatímarnir auglýstir síðar í vikunni.Hópinn má sjá hér:

Alexander Hrafnkelsson, Selfoss

Ari Halldórsson, Kongsvinger IL

Arnar Steinn Arnarsson, Víkingur

Aron Orri Vilhjálmsson, ÍR

Aron Daði Bergþórsson, KA

Arnór Logi Hákonarson, Haukar

Atli Siggeirsson, ÍR

Ágúst Björgvinsson, Afturelding

Blær Hinriksson, HK

Daníel Njarðarson, Þróttur

Daníel Garðar Antonsson, Selfoss

Daníel Karl Gunnarsson, Selfoss

Einar Ólafsson, Valur

Einar Örn Sindrason, FH

Gunnar Flosi Grétarsson, Selfoss

Haukur Páll Hallgrímsson, Selfoss

Hlynur Jóhannsson, FH

Hrannar Jóhannsson, Þróttur

Jóel Bernburg, Valur

Jón Karl Einarsson, Haukar

Jökull Guðjónsson, Haukar

Jökull Mar Hjálmarsson, Haukar

Magnús Orri Aðalsteinsson, KA

Kári Rögnvaldsson, Grótta

Kristófer Karlsson, Afturelding

Óliver Daðason, ÍBV

Óðinn Ágústsson, Valur

Páll Eiríksson, ÍBV

Styrmir Máni Arnarsson, HK

Sölvi Svavarsson, Selfoss

Veigar Snær Sigurðsson, FH

Nánari upplýsingar veitir Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is