Strákarnir okkar leika við Serbíu um 7. sætið á EM. Leikurinn hefst kl.8.00 og má sjá beina útsendingu hér fyrir neðan.