Strákarnir okkar mættu til Króatíu í gærkvöldi en EM 18 ára liða hefst í dag.

Íslenska liðið er í D-riðli ásamt Slóveníu, Svíþjóð og Póllandi. Tvö efstu liðin spila um sæti 1-8 á meðan neðri tvö liðin spila um sæti 9-16. Því má segja að frá byrjun sé hver einasti leikur gríðarlega mikilvægur og lítið má fara úrskeiðis.

Pólverjar verða fyrstu andstæðingar íslenska liðsins og hefst leikurinn í dag kl. 14.30, beina útsendingu má finna frá öllum leikjum mótsins á ehfTV.

Hægt verður að fylgjast með strákunum okkar á samfélagsmiðlum HSÍ, eins má benda á heimasíðu mótsins.

Íslenski hópurinn:



Leikmenn:

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Dagur Gautason, KA

Einar Örn Sindrason, FH

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Haukur Þrastarson, Selfoss

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Sigurður Dan Óskarsson, Valur

Stiven Tobar Valencia, Valur

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Afturelding

Viktor Andri Jónsson, Valur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Þorleifur Rafn Aðalsteinsson, Fjölnir

Starfslið:

Heimir Ríkarðsson, þjálfari

Magnús Kári Jónsson, aðst þjálfari

Andrés Kristjánsson, sjúkraþjálfari

Björn Eiríksson, liðsstjóri

Óskar Bjarni Óskarsson, fararstjóri

Samfélagsmiðlar HSÍ:

Heimasíða HSÍ:
http://www.hsi.is/

Facebook:
https://www.facebook.com/hsi.iceland/

Instagram:
https://www.instagram.com/hsi_iceland/

Heimasíða mótsins:
https://m18euro2018.com/

Leikjadagskrá:
http://www.eurohandball.com/ech/18/men/2018/round/1/Final+Tournament

ehfTV:
https://www.ehftv.com/int/livestream-schedule/2018/august

Facebook síða mótsins:
https://www.facebook.com/M18EHFEURO2018/