Valinn hefur verið 22 manna hópur U18 ára landsliðs karla, hópurinn kemur saman til æfinga 9. – 12. júní n.k.

Eftir það verður valinn 16 manna lokahópur sem tekur þátt í æfingamóti í Þýskalandi í lok júní og EM í Króatíu í ágúst.

Þjálfarar eru þeir Einar Guðmundsson og Kristján Arason.

Hópurinn:


Markmenn:

Andri Scheving, Haukar

Andri Ísak Sigfússon, ÍBV

Viktor Hallgrímsson, Fram

Vinstra horn:

Kristófer Dagur Sigurðsson, HK

Alexander Másson, Valur

Friðrik Hólm Jónsson, ÍBV

Vinstri skytta:

Örn Östenberg, Kristianstad

Bjarni Ó. Valdimarsson, Valur

Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR

Darri Aronsson, Haukar

Miðjumenn:

Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR

Logi Snædal Jónsson, ÍBV

Hægri skytta:

Teitur Örn Einarsson, Selfoss

Pétur Árni Hauksson, Stjarnan

Úlfur Gunnar Kjartansson, Þróttur

Hægra horn:

Markús Björnsson, Valur

Jóhann Kaldal Jóhannsson, Grótta

Ágúst Emil Grétarsson, ÍBV

Línumenn:

Sveinn Jóhannsson, Fjölnir

Elliði Viðarsson, ÍBV

Mímir Sigurðsson, FH