U-18 ára landslið Íslands vann í dag Dani 27-22 eftir að hafa verið undir í leikhléi 10-14. Frábær varnarleikur Íslendinga í seinni hálfleik gerði gæfumuninn og Ísland vann öruggan sigur.

 Mörk Íslands:

 

Egill Magnússon    8

Ómar Magnússon    4

Elvar Jónsson    3

Óðinn Ríkharðsson    3

kristján Kristjánsson    3

Aron Dagur Pálsson    2

Leonharð Harðarson    2

Dagur Arnarsson    1

Sturla Magnússon    1

 

Liðin mun leika þriðja leikinn á morgun.