U-18 ára landslið karla er að fara og keppa þrjá vináttuleiki við Dani í Danmörku. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir lokakeppni EM í Póllandi í ágúst en liðið vann sér þar þátttökurétt með góðum árangri í forkeppni í Svíþjóð í janúar. 

Þjálfarar liðsins eru Einar Guðmundsson og Sigursteinn Arndal.

4.apríl Ísland-Danmörk kl. 17.30 Rödby Sportshal

5.apríl Ísland-Danmörk kl. 11.00 Nakskov Idrætcenter

6.apríl Ísland-Danmörk kl. 12.00 Eskilstrup Halle