Ísland heldur í dag áfram leik á EM í Makedóníu. Stelpnanna bíður erfitt verkefni þar sem þær mæta sterku liði Slóveníu. Slóvenía hefur unnið báða sína leiki nokkuð sannfærandi. Leikurinn hefst kl 11 að íslenskum tíma.

Allir leikir mótsins eru sendir út í beinni útsendingu á netinu.

Hér má finna slóðina á útsendingavef mótsins. 

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu mótsins.

Umfjöllun um leikinn og markaskorarar munu koma inn á heiasíðu HSÍ eftir leik.

Fylgist síðan endilega með stelpunum á Facebook og Instagram HSÍ.