Í dag leikur U-17 ára landslið kvenna sinn fyrsta leik á EM í Makedóníu. Mótherjar Íslands í dag eru Kosovo og fer leikurinn fram klukkan 17 að íslenskum tíma. 

Allir leikir mótsins eru sendir út í beinni útsendingu á netinu.

Hér má finna slóðina á útsendingavef mótsins

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu mótsins.Umfjöllun um leikinn og markaskorarar munu koma inn á heiasíðu HSÍ eftir leik.

Fylgist síðan endilega með stelpunum á Facebook og Instagram HSÍ.