Heimir Ríkarðasson hefur valið 16 manna hóp og 4 til vara vegna móts í Amiens í Frakklandi 3.-5. nóvember n.k.  Æfingar verða auglýstar þegar nær dregur mótinu.

Hópur fyrir mót í Frakklandi:

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Dagur Gautason, KA

Dagur Kristjánsson, ÍR

Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Haukur Þrastarson, Selfoss

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Ólafur Haukur Júlíusson, Fram

Páll Eiríksson, ÍBV

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Valur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Viktor Jónsson, Valur

Til vara:*

Davíð Elí Heimisson, HK

Einar Örn Sindrason, FH

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding

Aron Breki Aronsson, Fylkir

*Mæta á æfingar fram að ferð og geta komið inn í hóp með stuttum fyrirvara.

Leikjaplan Íslands á mótinu (franskir tímar):

Fim. 3. nóvember
kl.20.00
Frakkland – Ísland

Fös. 4. nóvember
kl.18.00
Ísland – Sviss

Lau. 5. nóvember
kl.18.00
Ísland – Ungverjaland

Vinsamlegast boðið forföll til magnus@hsi.is