Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun keppa fyrir Íslands hönd í undankeppni EM sem haldin verður í Færeyjum 13.-15.mars.

Fyrsta æfing liðsins verður 9.mars.

Foreldrafundur verður haldinn 23. janúar kl 21:00 í fundaraðstöðu ÍSÍ

Hópurinn er eftirfarandi:

Alexandra Diljá Birkisdóttir Valur

Andrea Jacobsen Fjölnir

Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV

Ástríður Glódís Gísladóttir Fylkir

Berglind Benediktsdóttir Fjölnir

Elín Helga Lárusdóttir Grótta

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram

Elva Arinbjarnar HK

Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir

Helena Ósk Kristjánsdóttir Fjölnir

Karen Tinna Demian ÍR

Kristín Arndís Ólafsdóttir Valur

Lovísa Thompson Grótta

Mariam Eradze Fram

Ragnhildur Edda Þórðardóttir HK

Sandra Erlingsdóttir Hypo NÖ

Selma Jóhannsdóttir Grótta

Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/Þór

Þóra Guðný Arnarsdóttir ÍBV

Þórunn Sigurbjörnsdóttir KA/Þór

Þjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson

Forföll tilkynnist tímanlega á halldorstefan@gmail.com eða á jongunnlaugur@gmail.com