Dagana 20. og 21. September kemur æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna saman. Um er að ræða æfingahóp fyrir æfingaferð til Hollands í byrjun Október.

Fjórar æfingar verða þessa helgi, æft verður tvisvar á laugardag og tvisvar á sunnudag. Æfingaplanið verður gefið út eins fljótt og auðið er.

Þeir leikmenn sem eru að spila með meistaraflokki á Laugardag mæta á fyrri æfinguna þann daginn og fylgjast með.

Hópurinn er eftirfarandi

Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur

Andrea Agla Ingvarsdóttir, Grótta

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta

Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór

Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV

Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir

Ástrós Anna Bender, HK

Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir

Elín Helga Lárusdóttir, Grótta

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Fram

Eva Margrét Kristófersdóttir, HK

Eyrún Ósk Hjartardóttir, Fylkir

Guðfinna Kristín Björnsdóttir, Grótta

Ingunn Lilja Bergsdóttir, Fram

Karen Tinna Demian, ÍR

Lovísa Thompson, Grótta

Ósk Hind Ómarsdóttir, HK

Ragnhildur Edda Þórðardóttir, HK

Sandra Erlingsdóttir, Hypo

Sara Lind Stefánsdóttir, Umfa

Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta

Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór

Sunneva Ýr Sigurðardóttir, Fjölnir

Þóra Guðný Arnardóttir, ÍBV

Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir, KA/Þór

Leikmenn eiga að mæta með bolta og brúsa á æfingarnar

Þjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson.