Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa dagana helgina 10.-12.október.

Æfingarplanið er eftirfarandi:

Föstudagur 10.október kl.20.00 – 22.00 Kaplakriki (Leikmenn eiga að vera klárir 19.30)

Laugardagur 11.október kl.14.00 – 15.30 Kaplakriki

Sunnudagur 12.október kl.10.00 – 11.30 Varmá

Hópurinn er eftirfarandi:

Aðalsteinn Aðalsteinsson – Fjölnir

Alexander Másson – Valur

Andri Ísak Sigfússon – ÍBV

Andri Scheving – Haukar

Arnar Freyr Guðmundsson – ÍR

Aron Óli Lúðvíksson – Selfoss

Birgir Þór Þorsteinsson – FH

Elliði Snær Viðarsson – ÍBV

Friðrik Hólm Jónsson – ÍBV

Gísli Gunnarsson – Grótta

Gísli Þorgeir Kristjánsson – FH

Hannes Grimm – Grótta

Jóhann Kaldal – Grótta

Kristinn Pétursson – Haukar

Kristján Guðjónsson – Gróttu

Kristófer Andri Daðason – Fram

Kristófer Sigurðsson – HK

Logi Snædal Jónsson – ÍBV

Markús Björnsson – HK

Oliver Snær Ægisson – FH

Pétur Árni Hauksson – Stjarnan

Sigmar Pálsson – Þór

Sveinn Jóhannsson – Fjölnir

Úlfur Gunnar Kjartansson – Þróttur

Þjálfarar eru Kristján Arason og Konráð Olavsson