Kristján Arason og Konráð Olavsson landsliðsþjálfarar u-17 ára landsliðs karla hafa valið 17 leikmenn sem koma til með að fara til Frakklands 29. október nk. og taka þar þátt í 4 liða móti.

Hópurinn er eftirfarandi:


Markmenn:

Andri Ísak Sigfússon – ÍBV

Aron Óli Lúðvíksson – Selfoss

Oliver Snær Ægisson – FH

Aðrir leikmenn:

Arnar Freyr Guðmundsson – ÍR

Birgir Þór Þorsteinsson – FH

Friðrik Hólm Jónsson – ÍBV

Gísli Gunnarsson – Grótta

Gísli Þorgeir Kristjánsson – FH

Jóhann Kaldal – Grótta

Kristinn Pétursson – Haukar

Kristófer Sigurðsson – HK

Logi Snædal Jónsson – ÍBV

Markús Björnsson – HK

Pétur Árni Hauksson – Stjarnan

Sigmar Pálsson – Þór

Sveinn Jóhannsson – Fjölnir

Úlfur Gunnar Kjartansson – Þróttur