U16 ára landslið karla ferðaðist til Aþenu í gær og mun næstu daga leika á Vrilittos Cup. Þar leikur liðið þrjá leiki í riðlakeppninni á laugardag og sunnudag. Á mánudaginn leikur síðan liðið um sæti.

Leikir liðsins eru:

Laugardagur 31.mars

kl. 08:15 / Ísland – Bosnía & Herzegóvína

Sunnudagur 1.apríl

kl. 07:00 / Ísland – Rúmenía

kl. 14:00 / Ísland – Króatía

Beina útsendingu af leikjunum má finna hérna: 


https://www.youtube.com/watch?v=noVZ4ycx4lw