Maksim Akbashev hefur valið 16 leikmenn sem taka þátt í Vrilittos mótinu í Aþenu í Grikklandi 30. mars – 3. apríl nk.

Þetta er í sjötta skiptið sem mótið er haldið og munu 8 landslið taka þátt í ár. Þetta er fyrsta mótið sem þessi hópur tekur þátt í en hópurinn fór í æfingaferð til Danmerkur síðastliðið sumar.

Heimasíðu mótsins má sjá
HÉR.

Nánari upplýsingar gefur Maksim Akbashev, maksimakb@gmail.com 

Leikmannahópinn má sjá hér:Adam Thorstensen, ÍR

Ari Pétur Eiríksson, Grótta

Arnór Ísak Haddsson, KA

Arnór Viðarsson, ÍBV

Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur

Guðmundur Bragi Ástþórsson, Þýskaland

Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta

Ísak Gústafsson, Selfoss

Jakob Aronsson, Danmörk

Kristján Pétur Barðason, HK

Kristófer Máni Jónsson, Haukar

Magnús Gunnar Karlsson, Haukar

Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss

Símon Michael Guðjónsson, HK

Tryggvi Garðar Jónsson, Valur

Tryggvi Þórisson, SelfossTil vara eru:

Breki Hrafn Valdimarsson, Valur

Brynjar Vignir Sigurjónsson, UMFA

Vilhelm Freyr Steindórsson, Selfoss