Maksim Akbashev, þjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur valið tvo hópa til æfinga helgina 4. – 6. nóvember. 

Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2002 og 2003.

Æfingarnar fara fram á Reykjavíkursvæðinu og verða æfingatímar birtir á heimasíðu HSÍ á næstu dögum.

Nánari upplýsingar má fá hjá Maksim, maksimakb@gmail.com

Hópana má sjá hér:

Drengir, fæddir 2002:

Adam Ingi Benediktsson, FH

Adam Thorstensen, ÍR

Andri Finnsson, Valur

Ari Pétur Eiríksson, Grótta

Arnór Gauti Jónsson, UMFA

Arnór Ísak Haddsson, KA

Aron Hólm Kristjánsson, Þór Ak

Benedikt Óskarsson, Valur

Bruno Berndat, KA

Brynjar Vignir Sigurjónsson, UMFA

Eyþór Wöhler, UMFA

Guðmundur Ástþórsson, Haukar

Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta

Jakob Aronsson, Haukar

Kári Tómas Hauksson, HK

Kristján Pétur Barðason, HK

Kristófer Máni Jónsson, Haukar

Magnús Gunnar Karlsson , Haukar

Ragnar Sigurbjörnsson, KA

Símon Michael Guðjónsson, HK

Tryggvi Þórisson, Selfoss

Vilhelm Freyr Steindórsson, Selfoss 

Þórhallur Axel Þrastason, Víking 

Drengir, fæddir 2003:

Adrian Baarregaard Valencia, Þróttur

Alex Már Júlíusson, Haukar

Aron Darri Auðunsson, Selfoss

Benedikt Marinó Herdísarson, Stjarnan

Bergvinn Fannar Helgason, ÍR

Björgvin Valur Grant, Þór

Breki Hrafn Valdimarsson, Valur

Brynjar Þór Ragnarsson, Fjölnir

Daníel Atli Zaiser, ÍR

Eðvald Þór Stefánsson, Grótta

Elvar Elí Hallgrímsson, Selfoss

Eyþór Orri Ómarsson, ÍBV

Felix Kjartansson, HK

Grímur Ingi Jakobsson, Grótta

Guðmundur Tyrfingsson, Selfoss

Guðmundur Kári Jónsson, Fram

Hannes Ísberg Gunnarsson, Grótta

Haraldur Helgi Agnarsson, Fylkir

Ísak Gústafsson, Selfoss

Jóhann Bjarki Hauksson, KA

Jóhannes Berg Andrason, Víkingur

Jóhannes Karl Bárðarson, Víkingur

Jón Þórarinn Þorsteinsson, Selfoss

Kári Gautason, KA

Knútur Gauti Eymarsson Kruger, Valur

Krummi Kaldal Jóhannsson, Grótta

Mikael Andri Samúelsson, Haukar

Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss

Sindri Dagur Birgisson, Valur

Steinar Logi Jónatansson, Haukar

Sveinn Andri Sigurpálsson, UMFA

Tryggvi Garðar Jónsson, Valur

Viktor Jörvar Kristjánsson, Þór