U-15 ára landslið kvenna hélt í morgun af stað til Skotlands þar sem liðið tekur þátt í æfingarmóti og mætir Englandi og Skotlandi.

Leikjaplan Íslands í ferðinni er:

Föstudagur 14.ágúst

kl.18.00 England – Ísland

Laugardagur 15.ágúst

kl.11.00 Skotland Úrvalslið – Ísland
Sunnudagur 16.ágúst

kl.15.00 Skotland – Ísland

Hópurinn sem fór út er eftirfarandi:

Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar

Alexandra Líf Arnardóttir, Haukar

Auður Ester Gestsdóttir, Valur

Ágústa Huld Gunnarsdóttir, HK

Berta Rut Harðardóttir, Haukar

Birna Kristín Eiríksdóttir, Fylkir

Elva Rún Óskarsdóttir, Selfoss

Embla Jónsdóttir, FH

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram

Hrafnhildur Jónsdóttir, Fylkir

Lena Valdimarsdóttir, Fram

Margrét Einarsdóttir, Fylkir

Sara Dögg Hjaltadóttir, Fjölnir

Sara Sif Helgadóttir, Fjölnir

Vala Magnúsdóttir, Valur

Þóra María Sigurjónsdóttir, Afturelding

Þjálfarar eru Stefán Arnarson og Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.