Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari u-15 ára landsliðs karla hefur valið þrjá rúmlega 20 manna æfingarhópa sem koma til með að æfa í næstu viku.

Fyrsti hópurinn mun æfa mánudag til fimmtudags og seinni tveir hóparnir munu æfa föstudag til sunnudags.

Fyrsta æfingin í næstu viku verður mánudaginn 27.október frá kl.20.00-22.00 í Mýrinni í Garðabæ og æfingin á þriðjudaginn verður kl.18:15-19:45 í Kórnum.

Hópur 1

Arnar Steinn Arnarsson, Víkingur

Aron Breki Aronsson, Fylkir

Arvid Ísleifur Jónsson, Afturelding

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding

Dagur Kristjánsson, ÍR

Egill Már Hjartarson, Afturelding

Egill Valur R Michelsen, Fylkir

Halldór Hlöðversson, ÍR

Hildimar Daði Halldórsson, Afturelding

Hjalti Sigurðsson, KR

Hrannar Ingi Jóhannsson, Þróttur

Jóhann Birgir Lárusson, Fylkir

Jóhann Örn Ómarsson, Fylkir

Jóhannes Patreksson, Stjarnan

Jón Helgi Siguðrsson, KR

Kristófer Þórhallsson, ÍR

Nökkvi Norðfjörð, Grótta

Orri Heiðarsson, Grótta

Sindri Bjarnason, Víkingur

Sólon Nói Sindrason, Fylkir

Tómas Bragi Gunnarsson, Þróttur

Viktor Marel Kjærnested, Afturelding

Vlado Glusica, Grótta

Hópur 2

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir

Birgir Rafn Gunnarsson, Valur

Egill Steinar Sturluson, FH

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Elvar Orri Hjálmarsson, Fjölnir

Gabríel Ragnarsson, Haukar

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Jónas Eyjólfur Jónasson, Haukar

Kolbeinn Leo, FH

Magnús Ingi Nielsen, Visse IF

Már Ægisson, Fram

Ólafur Haukur Júlíusson, Fram

Sigurður Dan Óskarsson, FH

Sindri Másson, Haukar

Stiven Tobar, valur

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Valur

Unnar Steinn Ingvarsson, Fram

Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Viktor Jónsson, Valur

Örn Bjarni Halldórsson, Lemvig

Hópur 3

Ágúst Ingi Óskarsson, HK

Alexander Hrafnkelsson, Selfoss

Angantýr Gautason, KA

Benedikt Elvar Skarphéðinsson, FH

Brynjar Valgeirsson, KA

Dagur Gautason, KA

Daníel Már Sigmarsson, ÍBV

Davíð Elí Heimisson, HK

Einar Örn Sindrason, FH

Elmar Hlynsson, Þór

Fannar Þór Benediktsson, Haukar

Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss

Gunnar Ögri Jónsson, Þór

Haukar Brynjarsson, Þór

Haukur Þrastarson, Selfoss

Ívar Logi Styrmisson, ÍBV

Jón Ellert Magnússon, KA

Jónatan Marteinn Jónsson, KA

Kjartan M Antonsson, Haukar

Leó Snær Róbertsson, Selfoss

Matthías Bjarnason, Selfoss

Ólafur Stefánsson, HK

Sigurður Kristófer Skjaldarson, Þór

Veigar Snær Sigurðsson, FH