Valinn hefur verið æfingahópur U-15 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í páskavikunni.

Allar æfingarnar verða í Mýrinni en þær verða:

Mánudagurinn 30.mars kl. 09:30-11:00 og 14:30-16:00

Þriðjudagurinn 31.mars kl. 10:30-12:00 og 15:30-17:00

Miðvikudagurinn 1.apríl kl.10.00-11.30

Hópurinn er eftirfarandi.


Markmenn:

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding

Egill Valur R Michelsen, Fylkir

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Haukar Brynjarsson, Þór

Logi Tómasson, Valur

Sigurður Dan Óskarsson, FH

Páll Eiríksson, ÍBV

Aðrir leikmenn:

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Dagur Gautason, KA

Dagur Kristjánsson, ÍR

Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir

Davíð Elí Heimisson, HK

Einar Örn Sindrason, FH

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Guðjón Baldur Ómarsson, Selfoss

Gunnar Ögri Jónsson, Þór

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Halldór Hlöðversson, ÍR

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Jón Ómar Gíslason, Hörður

Jónas Eyjólfur Jónasson, Haukar

Jónatan Marteinn Jónsson, KA

Magnús Ingi Nielsen, Visse IF

Ottó Óðinsson , KA

Ólafur Haukur Júlíusson, Fram

Tómas Ingi Nielsen, Visse IF

Tumi Steinn Rúnarsson, Valur

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Unnar Steinn Ingvarsson, Fram

Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur

Viktor Jónsson, Valur

Viktor Marel Kærnested, Afturelding

Þjálfari er Heimir Ríkarðsson og honum til aðstoðar er Magnús Kári Jónsson.

Leikmenn eru beðnir um að mæta með bolta.

Vinsamlega afhendið leikmönnum ykkar afrit af þessu bréfi. Öll forföll skal tilkynna til skrifstofu HSÍ í síma 514 4200 eða með tölvupósti til hsi@hsi.is. Mikilvægt er að leikmenn mæti hvorki meiddir né veikir á æfingar og láti vita eins fljótt og kostur er.