Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópi Íslands sem mætir Þýskalandi í dag kl.16.00 í Vodafone Höllinni.

Markvörðurinn Guðrún Ósk Maríasdóttir leikmaður Fram kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Elínu Jónu Þorsteinsdóttir og þá kemur Thea Imani Sturludóttir inn í hópinn í staðinn fyrir Karólínu Lárudóttir sem er veik.

Leikurinn er sýndir beint á RÚV.