A landslið karla tapaði í kvöld fyrir Svíum 24-16 í fyrsta leik liðsins á HM í Katar.

Íslenska liðið náði sér aldrei á strik í leiknum en Svíar voru yfir í hálfleik 12-7.

Næsti leikur liðsins er móti Alsír nk. sunnudag og hefst hann kl.16.00 í beinni útsendingu á RÚV.