U-16 ára landslið karla tapaði í kvöld fyrir Noregi 25-20 í fyrsta leik sínum á æfingarmóti í Póllandi. Staðan í hálfleik var 17-11 fyrir Norðmenn.

Íslenska liðið lék ekki vel í fyrri hálfleik en kom til baka þegar leið og leikinn og átti fínan seinni hálfleik.

Á morgun mæta strákarnir Póllandi kl.16.00.