Á blaðamannafundi í hádeginu var tilkynnt um úrvalslið Olísdeildar kvenna.

Það voru þjálfarar í Olísdeildinni sem kusu liðið.

Úrvalslið Olísdeildar kvenna:

Markvörður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram

Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram

Vinstra horn: Unnur Ómarsdóttir, Grótta

Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta

Vinstri skytta: Diana Satkauskaite, Valur

Hægri skytta: Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan

Miðjumaður: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram

 

Úrvalslið Olísdeildar kvenna var tilkynnt í hádeginu. Nánar um það á Hsi.is. #olisdeildin #handbolti

A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on