Í há­deg­inu í dag var til­kynnt um úrvalslið Olís deildar karla en þjálfarar liða í Olís deild karla völdu liðið.


Neðangreindir leikmenn skipa úrvalslið Olís deildar karla:

Markmaður: Ágúst Elí Björg­vins­son, FH

Línumaður: Ágúst Birg­is­son, FH

Vinstra horn: Andri Þór Helga­son, Fram

Vinstri skytta: Sig­ur­berg­ur Sveins­son, ÍBV

Hægra horn: Theo­dór Sig­ur­björns­son, ÍBV

Hægri skytta: Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son, Fram

Miðjumaður: Elv­ar Örn Jóns­son, Sel­fossi

Varn­ar­maður: Orri Freyr Gísla­son, Val