Tveir leikir eru á dagskrá í úrslitakeppni Olísdeildar karla í kvöld.

Fram og FH eru í forystu í einvígunum og þurfa sigur í kvöld til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.

Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á má nálgast hlekki á útsendingarnar hér fyrir neðan.

19.30
Grótta – FH
        Hertz höllin


        
Bein útsending á Facebook-síðu Gróttu

19.30
Fram – Haukar
Framhús


        
Bein útsending á SportTV

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.