Í kvöld mætast Afturelding og Selfoss í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum Olísdeildarinnar.

Þetta eru liðin úr 4. og 5. sæti deildarinnar.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV2 og hefst útsendingin kl. 19.45.

20:00
Afturelding – Selfoss
Íþróttamiðstöðin Varmá

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.