Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst í dag með þremur leikjum.

Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu og má finna hlekki á útsendingarnar hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

17.00
Haukar – Fram
Schenkerhöllin


Bein útsending á Haukar TV

17.00
ÍBV – Valur
VestmannaeyjarBein útsending á ÍBV TV

19.30
FH – Grótta
KaplakrikiBein útsending á Sport TV

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.