Í kvöld hefst 23. umferð Olísdeildar karla með tveimur leikjum.

Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu.

Stöðuna í Olísdeild karla má sjá hér.


Leikir kvöldsins:19.30
FH – Fram
Kaplakriki

                
Bein útsending á SportTV

20.15
Valur – Haukar
Valshöllin


         Bein útsending á RÚV2

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.