Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild kvenna en um er að ræða fyrstu leiki 19. umferðar. Auk þess fara fram 5 leikir í 1. deild karla og 3 leikir í 1. deild kvenna.

Stöðuna í Olísdeild kvenna má sjá
HÉR.

Leikir kvöldsins:

Olísdeild kvenna:

19.30
Fylkir – Haukar
Fylkishöll


20.00
Valur – Fram
        Valshöllin

1. deild karla:

19.30
Stjarnan U – KR
TM Höllin


19.30
Mílan – HK
        Selfoss


19.30
Fjölnir – Þróttur
        Dalhús

20.00
ÍR – Víkingur
        Austurberg

20.15
Hamrarnir – Valur U
KA heimilið

1. deild kvenna:

18.00
HK – Fjölnir
        Digranes

18.00
Valur U – FH
        Valshöllin

18.00
ÍR – KA/Þór
        Austurberg
*

*frestað, nýr leiktími er laugardagur 25. mars kl.14.00.

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.