Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld og verður einn þeirra sýndur í beinni útsendingu.

Þetta eru lokaleikur 21. umferðar, en mikil spenna er bæði á toppi og botni deildarinnar.

Stöðuna í Olísdeild karla má sjá

HÉR.Leikir kvöldsins:

19.30
Fram – Haukar
Framhús

19.30
Grótta – Selfoss
        Hertz höllin19.30
Valur – Stjarnan
        Valshöllin

                
Bein útsending á Valur TV

 

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.