Í kvöld fer fram 27. og seinasta umferð Olísdeildar karla. 

Fjölmargir möguleikar eru í stöðunni en RÚV fer nánar yfir þá í frétt á vef sínum í dag
(sjá HÉR).

Stöðuna í Olísdeildinni má finna hér.

Leikjaplan kvöldsins:

19.30
Grótta – Fram
Hertz höllin

            
Bein útsending á Facebook

19.30
Stjarnan – Akureyri
TM Höllin

            
Bein útsending á RÚV2

19.30
Valur – ÍBV
        Valshöllin

            
Bein útsending á SportTV

19.30
FH – Selfoss
        Kaplakriki

            
Bein útsending á ruv.is

19.30
Afturelding – Haukar
Íþróttamiðstöðin Varmá

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.