Þar sem flugi til Vestmannaeyja hefur verið aflýst hefur leik ÍBV og Fjölnis í Olísdeild karla vera frestað til morguns.

Leikurinn hefur verið settur á kl. 18.30.

Við minnum á leik Selfoss og Afureldingar kl. 19.30 en hann er sýndur í beinni útsendingu á Stöð2Sport2.

Þá er Seinni bylgjan á sýnum stað í kvöld kl. 21.30.