Í kvöld fer fram 20. umferð Olísdeildar karla, fimm leikir eru á dagskrá og eru þeir allir sýndir í beinni útsendingu, 

Hægt er að nálgast slóð á leikina hér fyrir neðan.

18.30
Vestmannaeyjar

ÍBV – Grótta

19.00
KA heimilið
        
Akureyri – Afturelding

19.30
Selfoss
        
Selfoss – Fram

19.30
Valshöllin
        
Valur – FH

19.30
Schenkerhöllin

Haukar – Stjarnan

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.