Föstudaginn 26. október mun íþróttafréttamaðurinn geðþekki Einar Örn Jónsson stýra líflegri umræðu um Olísdeildina ásamt handboltakempunum Sebastian Axelanderssyni, Gunnari Berg Viktorssyni og Sigursteini Arndal. 

Fjörið hefst kl. 12.00 í Sjónarhól/Kaplakrika og boðið verður upp á hið margrómaða lambalæri með bernaise á aðeins 2.000 kr.

Skráning á
elsa@fh.is eða
hildur@fh.is fyrir 25. okt.