Þriðji leikurinn á milli Vals og Hauka fer fram kl.19.30 í kvöld. Staðan er 1-1 í einvígi liðanna og því ljóst að hart verður barist að Hlíðarenda.

Valur – Haukar kl. 19.30,
í beinni á Stöð 2 Sport 4.

Tímasetningar annara leikja má sjá hér.

Mætum á völlinn og styðjum okkar lið!