Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna heldur áfram í kvöld, fjögur lið eru komin í undanúrslit og hefjast báðar viðureignirnar í kvöld.

kl. 19.30        Grótta – Fram                 Seltjarnarnes

kl. 20.40        Haukar – Stjarnan         Schenker-höllin

Báðir leikirnir eru sýndir í beinni netútsendingu, Grótta – Fram á
Grótta Tíví og Haukar – Stjarnan á
HaukarTV.