Undanúrslit Olísdeildar kvenna halda áfram með leik deildarmeistara Hauka og bikarmeistara Stjörnunnar klukkan 19:30 í Schenkerhöllinni í kvöld.

Staðan er 1-1 í einvíginu en hér að neðan má sjá viðureignir liðanna síðustu ár. 

Liðin hafa mæst innbyrðis 13 sinnum síðustu 5 ár. Stjarnan hefur sigrað 9 af þessum viðureignum en Haukar hafa sigrað 4 sinnum.

Marakatala liðanna úr þessum viðureignum er Haukar – Stjanrnan 292 – 319.

Olísdeild kvenna og úrslitakeppni 2015/16

Haukar – Stjarnan
25-19

Stjarnan – Haukar
16-25

Haukar – Stjarnan
26-18

Stjarnan – Haukar
23-19

Olísdeild kvenna 2014/2015

Haukar – Stjarnan
20-21

Stjarnan – Haukar
20-21

Olísdeild kvenna 2013/14

Haukar – Stjarnan
26-34

Stjarnan – Haukar
23-18

N1 deild kvenna 2012/2013

Haukar – Stjarnan
19-25

Stjarnan – Haukar
25-24

N1 deild kvenna og bikar 2011/2012

Stjarnan – Haukar
35-22

Haukar – Stjarnan
29-32

Haukar – Stjarnan
18-28