Í kvöld verður hart barist í Hafnarfirði þegar Haukar og Valur mætast öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar kvenna kl. 19.30.

Valur hafði betur í fyrsta leiknum, 22-20, og því ljóst að Haukar þurfa að sækja sigur á heimavelli ætli þær sér ekki að vera með bakið upp við vegg í leik þrjú.

Haukar – Valur kl. 19.30,
í beinni á Stöð 2 Sport 4.

Hér má sjá leikina sem eftir eru.

Mætum á völlinn og styðjum okkar lið!