ÍBV og Fram mætast í fjórða sinn í Vestmannaeyjum í kvöld kl. 18.00 en Framar leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér inn í úrslitaeinvígið með sigri.

ÍBV – Fram kl. 18.00,
í beinni á Stöð 2 Sport 4.

Tímasetningar leikja í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna má sjá hér.

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!