Fram og Haukar eigast við í Olísdeild kvenna í kvöld. Leikurinn er fyrsti leikur 10. umferðar og verður sýndur í beinni útsendingu á Sport TV.

19.30      Fram – Haukar      Framhús 

Bein útsending á Sport TV