Valskonur tryggðu sér góðan sigur eftir að Haukar leiddu með einu marki í hálfleik, 9-10. 

Leikurinn einkenndist af sterkum varnarleik í fyrri hálfleik en Valskonur komu sterkar inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér flottan sigur 22-20.

Einvígið fer gríðarlega vel af stað og ljóst að það verður hart barist í Hafnarfirðinum á föstudag kl. 19.30.

Hér má sjá leikina sem eftir eru.

Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja sitt lið!