Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram í dag, fjögur lið eru komin í undanúrslit og hefjast báðar viðureignirnar í dag

kl. 16.00 Haukar – ÍBV Schenkerhöllin

kl. 18.00 Valur – Afturelding Valshöllin

Báðir leikirnir eru sýndir í beinni. Leikur Haukar og ÍBV verður sýndur beint á RÚV og er leikur Vals og Aftureldingar í beinni á ValurTV.