Í dag hefst á ný eftir nokkra vikna landsleikjahlé Olís-deild karla og eru tveir leikir á dagskránni í dag. Umferðin heldur svo áfram á morgun sunnudag og endar hún svo á mánudaginn með tveimur leikjum.

Leikjadagskrá Olís-deildar karla í dag og næstu tvo daga er eftirfarandi:– Laugardagurinn 2.febrúar Höllin Akureyri 16:00 Akureyri – Haukar

– Laugardagurinn 2.febrúar Origo höllin 20:00 Valur – Stjarnan í beinni á Stöð2Sport

– Sunnudagurinn 3.febrúar KA heimilið 18:00 KA – Fram

– Sunnudagurinn 3.febrúar Hertz höllin 19:30 Grótta – FH

– Mánudagurinn 4.febrúar Íþróttam. Varmá 19:30 Afturelding – Selfoss í beinni á Stöð2Sport

– Mánudagurinn 4.febrúar Vestmannaeyjar 20:00 ÍBV – ÍR