Leik ÍBV og Vals sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað. Ástæðan er sú að ófært er með flugi til Vestmannaeyja. Leikurinn verður spilaður næstkomandi sunnudag kl 16.00 í Vestmannaeyjum