Olísdeild karla hefur farið gríðarlega vel af stað og veislan heldur áfram þegar fyrstu umferð lýkur með tveimur stórleikjum í kvöld. Það verður gaman að sjá Breiðhyltinga gegn spútnik liði síðasta tímabils og í Hafnarfirði mætast stórveldin í stórleik umferðarinnar.

ÍR – Selfoss kl. 19.30.

Haukar – FH kl. 19.30,
í beinni á Stöð 2 Sport.

 

ALLIR Á VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR LIÐ!